Verð
Verðið á þjónustu Framvindu tekur mið af verðskrá klínískra dáleiðenda og félags fjölskyldufræðinga.
Einn dag í hverjum mánuði er þjónusta Framvindu í boði gegn valfrjálsri greiðslu, þar sem skjólstæðingar borga það sem þau sjálf kjósa, óháð hefðbundinni verðskrá. Ef þú hefur áhuga á þessari þjónustu, vinsamlega sendu okkur póst á framvinda@outlook.com
Verð fyrir fjölskyldumeðferð (60 mínútur) : 16.000 kr. óháð fjölda þátttakenda. Fjölskyldumeðferð hentar fyrir einstaklinga, pör eða fjölskyldur, sniðin að þörfum hverju sinni.
Verð fyrir dáleiðslumeðferð (90 mínútur) : 20.000 kr.
Dáleiðsla virkjar undirvitundina til að vinna með tilfinningar, hegðunarmynstur og minningar. Innifalið í verðinu er undirbúningsviðtal og eftirfylgni.
Verð fyrir Havening meðferð (60 mínútur) : 15.000 kr.
Havening er skynörvunarmeðferð hönnuð af taugasérfræðingum með það að markmiði að draga úr áhrifum streitu, áfalla, fælni og annarra erfiðra tilfinninga /hegðunarmynstra.